Ullarvika 2021

Ullarvikan verður haldin 3. – 9.okt. 2021.

Á dagskrá er:
Sun. 3.okt. er litasýningin í Árbæjarhjáleigu og það er byrjun ullarvikunnar.
Mán. 4.okt. er opin hús og rúningur í Uppspuna.
Þri. 5.okt. & mið. 6.okt. verður opin hús á vinnustofum viðar um suðurlandi. Námskeið fara fram þri. – fös. á ýmsum stöðum, skráning á námskeið er opin. Smelltu hér til að skrá þig.
Lau. 9.okt. verður handverksmarkaður í nýju Þingborg auk spunasamkepni „ull í fat“.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

We will be holding the South Iceland Woolweek this Oktober 3rd – 9th.

On the program are:
Sunday Oct. 3rd: the annual coloured sheep competition „Litur“ on a local farm – meet sheep, farmers and wool women!
Monday Oct. 4th: open house and open sheep stable at the mini mill Uppspuni – demonstration of sheep shearing and mill machinery.
Tuesday Oct 5th – Friday Oct. 8th: classes and workshops, registration is open. Click here to book a workshop.
Tuesday Oct 5th – Wednesday Oct 6th: wool women around the South of Iceland open up their work shops and mini galleries.
Saturday Oct. 9th: Maker´s market in Þingborg and the spinning competition „Ull í fat“.

We look forward to seeing you!