Ullarvikan á Suðurlandi 2024 // South Iceland Wool Week 2024 – English

Kæru Ullarvikuvinir, nú styttist í viðburðinn okkar og við erum á fullu þessa dagana!

Námskeiðin hafa selst vel, sum eru uppbókuð og við hvetjum ykkur til þess að skoða dagskrána og ná sæti á námskeið.

Föstudags kvöldhátíðin á Hótel Selfossi er fullbókuð en við erum að vinna í að fá fleiri sæti. Við sendum póst til allra á póstlistanum þegar við setjum miða í sölu!

Við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll í lok mánaðar!
Kær kveðja, Ullarvikuteymið

Dear Wool Week friends, our event is approaching fast and we are in full swing!

The classes and workshops are well booked, some are booked out and we urge you to check out the programme and snap up the last spaces!

The Friday evening Bar & Buffet at Hotel Selfoss is booked out but we are working on securing some more spaces. We will send out an email to everybody on our mailing list when we release the tickets online!

We are looking forward to seeing you at the end of this month!
Kind regards, your Wool week team!