Ullarvikan á Suðurlandi 2024 // South Iceland Wool Week 2024 – English
Kæru Ullarvikuvinir, takk kærlega fyrir frábæra Ullarviku! Hún fór fram dgana 29. september til 5. október 2024.
Næsta Ullarvika fer fram á svipuðum tíma árið 2026. Við miðum við að ,,Fjárlitasýningin” geti verið upphafsviðburðurinn okkar sem er fastur liður hjá sauðfjárbændum. Nákvæmar dagsetningar verða auglýstar á næsta ári. Við sendum út tilkynningu í gegnum fréttabréfið okkar, endilega skráðu þig þar ef þú ert ekki nú þegar búin/nn/ð að því!
Ullarvikan á Suðurlandi 2026 verður með svipaða dagskrá (hægt að skoða upplýsingar frá 2024) með opnum viðburðum eins og fjárrúning, prjónakaffihús, sýningar og fyrirlestur. Námskeið og opnar vinnustofur mun verða allskonar sem tengist ull; prjón, hönnun, spuni, vefnaður, að lita ull og fleira.
Viðburðurinn er á Suðurlandi, allt frá Selfossi og austur að Kirkjubæjarklaustri. Stðasetningar munu verða félagsheimili, ullarverslanir, sveitabæjir og vinnustofur handverkslistafólks.
Thank you for a great South Iceland Woolweek from 29. September – 5. October 2024.
Our next Woolweek will be at a similar time in 2026. We time our event to include the local coloured sheep show “Fjárlitasýning” which is a fixed part of the sheep farmer´s calendar. The exact dates will be announced next year. Sign up to our newsletter and you will be notified!
Our Woolweek 2026 will have a similar programme of events (see info for 2024) with open events like sheep shearing, knitting cafés, exhibition and lecture. Classes and workshops will include anything wool: knitting, design, spinning, weaving, dyeing wool and more.
The event takes place in the South of Iceland: from the town Selfoss to the rural area east of Selfoss. Locations include local community centers, wool shops, farms and crafter´s studios.