Opin hús á Ullarviku 2021
Mán., 4.10.:
Opið hús í Uppspuna Smáspunaverksmiðju, opið fjárhús og rúningur Lækjartún, kl. 10. – 16.00 /open house and sheep stable, shearing demonstration.
Þri., 5.10.:
Opnar vinnustofur / open studios:
Þingborg Ullarvinnslan, á bak við tjöldin: kembivél og þvottahús, kl.11. – 16.00
/behind the scenes: carding machine and wool washroom.
Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 11. – 17.00
Uppspuni Smáspunaverksmiðja, opnar vinnustofur frá kl 9.-16.00
Hellisbúinn & ullarvinnsla í Hrólfstaðarhellum, kl. 10. – 14.00 / meat and wool from the farm
Bragginn í Skinnhúfu, prjóna- og spunakaffi, textilsýning frá kl. 10. – 15.00 / Knitting and spinning corner, weaving exhibition.
Vinnustofan Sútarans á Hárlaugsstöðum 2, kl. 10. – 16.00 / tannery workshop & wool
Vefstofan í Köldukinn, kl. 10. – 16.00 / weaving studio
Handverksvinnustofa Kiddu Þykkvabæjarklaustri 2, 881 Kirkjubæjarklaustri, kl.12.00 – 21.00, sýning á handprjónuðum vetlingum eftir Brynju Bjarnadóttir / open studio and handknitted mittens exhibition.
Mið., 6.10.:
Opnar vinnustofur / open studios:
Þingborg Ullarvinnslan, á bak við tjöldin: kembivél og þvottahús, kl.11. – 16.00
/behind the scenes: carding machine and wool washroom.
Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 11. – 15.00
Uppspuni Smáspunaverksmiðja, opnar vinnustofur frá kl 9.00-16.00
Vefstofan í Köldukinn, kl. 10. – 14.00 / weaving studio
Hellisbúinn & ullarvinnsla í Hrólfstaðarhellum, kl. 10. – 14.00 / meat and wool from the farm
Bragginn í Skinnhúfu, prjóna- og spunakaffi, textilsýning frá kl. 10. – 15.00 / Knitting and spinning corner, weaving exhibition.
Vinnustofan Sútarans á Hárlaugsstöðum 2, kl. 10. – 16.00 / tanning workshop and wool
Fjárhúsaloft á Lækjarbotnum, kl. 10. – 16.00 / wool studio above the sheephouse
Þæfingarherbergið og ullarstofan á Vöðlum, kl. 10. – 16.00 / felting machine and wool processing studio
Vinnustofa Gunnu, Saurbær, 11.- 16.00 / wool studio
Fim., 7.10.:
Prjóna- og spunakaffi í Nýju Þingborg, kl. 10 – 16.00, örkennsla Í „rauða stólnum“.
Knitting and spinning coffee house, some mini classes in the „red chair“
Uppspuni Smáspunaverksmiðja, opnar vinnustofur frá kl 9.00-16.00
Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 13. – 17.00
Fös., 8.10.:
Prjóna- og spunakaffi í Nýju Þingborg, kl. 10 – 16.00, örkennsla Í „rauða stólnum“.
Knitting and spinning coffee house, some mini classes in the „red chair“
Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 13. – 17.00
Uppspuni Smáspunaverksmiðja, opnar vinnustofur frá kl 9.00-16.00
Lau., 9.10.:
Markaður: beint frá handverksfólki og beint frá býli í Nýju Þingborg, matvagnar á planinu, kl. 10. – 16.00, Ull í fat – spunasamkeppni á sviði í Nýju Þingborg kl. 11.00.
/ Maker´s market with food stalls outside. A lively spinning competion will be held on the stage starting 11.00
Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 11. – 17.00
Uppspuni Smáspunaverksmiðja, opnar vinnustofur frá kl 10.00-16.00