Dagskrá 2020

Dagskrá Ullarviku á Suðurlandi 4. – 11. október 202

Dagur 1. Sunnudagur 4. október

14.00 – 17.00 Setning hátíðarinnar í Þingborg. “Fitjum upp!” Samvera, skemmtun og kaffi.

Dagur 2. Mánudagur 5. október

10.00 – 16.00 Opið hús í Smáspunaverksmiðunni Uppspuna.

10.00 – 14.00 Sauðfjárrúningur. Heimsókn í fjárhús, hægt að hitta kindur, sjá fjölbreytta liti, velja sér reyfi á fæti, fylgjast með þegar ullin er klippt af og panta garn beint af bónda.

www.uppspuni.is

Dagur 3. Þriðjudagur 6. október

Óstaðfest: 15.00 – 18.00 Opið fjárhús á ÓSABAKKA, sjáið ólíka liti íslensku sauðkindarinnar á fæti og heyrið um ræktun og litaerfðir.

Stefnumót við bóndann

Dagur 4. miðvikudagur 7. ok´tober

15.00 – 18.00 Vinnustofur í Þingborg

Dagur 5. fimmtudagur 8. október

15.00 – 18.00 vinnustofur í Þingborg
09.00 – 16.00 vinnustofur á ýmsum stöðum (nánar auglýst síðar)
19.00 – 22:00 spunasamsæti (ásamt prjóni)
20.00 Kynning á feldfé, sproti úr íslenskri sauðfjárrækt sem einblínir á ræktun skinna. Sýning og spjall um feldfjárræktun og hluti gerða úr feldfjárafurðum t.d. skinn eða ull. Stefnumót við feldfjárræktendur. Dagskrá fer fram í Þingborg.

Dagur 6. föstudagur 9. október

09.00 – 12.00 og 13.00 – 16.00: Vinnustofur, námskeið og fyrirlestrar á ólíkum stöðum. (nánar auglýst síðar)
18.00 Prjónasamsæti og garnskipti í Þingborg
20:00 Fyrirlestur um ull sem náttúrulegt, endurnýtanlegt og sjálfbært hráefni.

Dagur 7. laugardagur 10. október

09.00 – 12.00 vinnustofur og námskeið í Þingborg
09.00 – 16.00  Handverksmarkaður í Þingborg
14.00: “ULL Í FAT”, Spunakeppni

Óstaðfest: Kvöldverður og partý.

Dagur 8. sunnudagur 11. október

10.30 Morgunkaffi í Þingborg & 11.30 kynning á Norður-Evrópsku stuttrófufé
13.00 – 15.30 Hin árlega “Litasýning” sauðfjárbænda í Holta- og Landssveit fer fram í Árbæjarhjáleigu. Stefnumót við bændur, ræktunarsýning með áherslu á mislitt fé. Heimabakað bakkelsi og kaffi. Ullarsala og fleira

Við áskiljum okkur rétt til að breyta dagskránni eftir aðstæðum. 6. des 2019.
Aðilar að Ullarviku á Suðurlandi 2020