Tröllahekl 2 – Trollcrochet 2

kr.9500

15 in stock

Category:

Description

Þriðjudagur/Tuesday 1. október/october kl.14:30-16:00

Staðsetning/Location: Uppspuni

Hulda Brynjólfsdóttir

Námskeið er kennt á íslensku og ensku. – Workshop in Icelandic and English.


Nemendur læra að hekla sessu úr tröllabandi. Heklað er með fingrunum. Sessan er kringlótt eða ferhyrnd og passar í venjulegan garðstól. Garnið sem fylgir námskeiðinu dugar í tvær sessur.

Hvað þurfa nemendur að hafa með sér: Ekki neitt.

Undirbúningur nemenda fyrir tíma: Enginn

Efnisgjald á nemanda og hvað er innifalið í því: Innifalið garn í tvær sessur.


In this course you will learn to crochet a seat mat for your garden chair. It can also be used when you go out hiking in the nature and want to sit down to have your lunch. The material is Uppspuni’s Tröllaband (Troll yarn) and we will use our fingers for the crocheting. The included material is enough for two seat mats.

What students need to bring: Nothing.

Preparation for workshop: Nothing.

What’s included in the fee: Yarn for 2 seat mats included.