Ullarvikan á Suðurlandi 2024 // South Iceland Wool Week 2024

Við kynnum með stolti að næsta ullarvika verður haldin dagana 29. september til 5. október 2024!

Vegna breytinga á smölun fjárbænda þurfum við að færa til dagsetningar: Ullarvikan byrjar 29. september með Litasýningunni og endar með handverksmarkaðinum þann 5. október 2024.

Skráðu þig á póstlistann hér til hægri til að fá tilkynningu þegar við birtum dagskrána fyrir árið 2024.

We proudly announce that the next wool week will be held September 29. – October 5. 2024!

Due to changes to the sheep farmers calendar we are adjusting the dates to Sep. 29th – Oct. 5th 2024. The programme will open with the famed “Litasýningin” (coloured sheep show) on Sunday September 29th. and finish with the Maker’s market on October 5th.

Sign up for our newsletter here on the right to get a notification when we publish the programme for 2024.