Staðsetning viðburða á Ullarviku 2021

Nýja Þingborg

Prjóna- og spunakaffi fimmtudaginn 7.október og föstudaginn 8.október frá kl. 10 – 16.00, örkennsla Í „rauða stólnum“

Prjóna- og spunakvöldgarnskiptimarkaður, fimmtudaginn 7.október kl. 19.30 – 22.00

Markaður: beint frá handverksfólki og beint frá býli, laugardaginn 9.október kl. 10:00 – 16:00. Ull í fat – spunasamkeppni í Nýju Þingborg kl. 11.00. Keppendur í tveggja manna teymum búa til þverslaufu frá grunni. Skráning og upplýsingar hjá: lisa@gesthus.is

Knitting and spinning coffee house thursday October 7th and friday October 8th. Some mini classes in the „red chair“

Knitting and spinning night and yarn exchange, thursday October 7th from 19:30-22:00.

Saturday October 9th from 10:00-16:00. Maker´s market with food stalls outside. A lively spinning competion will be held in Nýja Þingborg 11.00: teams of 2 make a bowtie from raw wool, registration and info: lisa@gesthus.is.

Vöðlar

Opið hús miðvikudaginn 6.október frá kl.10:00-16:00. Þæfingarherbergið og ullarstofan Vöðlum.

Open house wednesday the 6th of October from 10:00-16:00. Felting machine and wool processing studio at Vöðlar.

Skinnhúfa

Bragginn í Skinnhúfu, prjóna- og spunakaffi, textilsýning  til kl. 10. – 15.00 þriðjudaginn 5.október.

Knitting and spinning corner, weaving exhibition „wool connections“ by Päivi Vaarula & Maja Siska, open from 10:00-15:00 at Skinnhúfa tuesday october 5th.

Hárlaugsstaðir 2

Vinnustofa Sútarans á Hárlaugsstöðum 2, opið hús bæði þriðjudaginn 5.október og miðvikudaginn 6.október frá kl. 10:00 – 16:00.

Tanning workshop and wool at Hárlaugsstaðir 2, open house both tuesday October 5th and wednesday October 6th, open from 10:00-16:00.

Kaldakinn

Vefstofan í Köldukinn, opið hús þriðjudaginn 5.október frá kl. 10:00 – 16:00 og opið miðvikudaginn 6.október frá kl.10:00-14:00

Weaving studio at Kaldakinn. Open house Tuesday October 5th from 10:00-16:00 and Wednesday October 6th from 10:00-14:00.

Saurbær

Vinnustofa Gunnu, Saurbær, opið hús miðvikudaginn 6.október frá 11.- 16.00

Gunna’s wool studio at Saurbær. Open Wednesday October 6th from 11:00-16:00.

Árbæjarhjáleiga

Fjárræktarfélagið Litur heldur sína árlegu fjárlitasýningu, sunnudaginn 3.október kl. 14:00: dæmd verða ullargæði og litir, kaffi og kökuhlaðborð í boði félagsins.

A sheep breeding show for wool quality and colour, coffee and cake at Árbæjarhjáleiga. The show starts at 14:00 Sunday the 3rd of October.

Hrólfsstaðahellir

Hellisbúinn & ullarvinnsla í Hrólfsstaðahelli, opið hús þriðjudaginn 5.október frá kl. 10. – 16.00 og miðvikudaginn 6.október frá kl 10:00-14:00

Meat and wool from the farm at Hrólfsstaðahellir, open house Tuesday October 5th from 10:00-16:00 and Wednesday October 6th from 10:00-14:00

Þykkvabæjarklaustur

Handverksvinnustofa Kiddu Þykkvabæjarklaustri 2, opið hús þriðjudaginn 5.október frá kl.12.00 – 21.00, sýning á handprjónuðum vettlingum eftir Brynju Bjarnadóttur

Kidda’s handcraft studio and handknitted mittens exhibition will be open Tuesday October 5th from 12:00-21:00 at Þykkvabæjarklaustur 2.

Lækjarbotnar

Fjárhúsloftið á Lækjarbotnum, opið hús miðvikudaginn 6.október kl. 10. – 16.00

Wool studio above the sheephouse at Lækjarbotnar is open Wednesday October 6th from 10:00-16:00.

Hespuhúsið

Hespuhúsið jurtalitunarvinnnustofa verður opin yfir ullarvikuna:

Þriðjudaginn 5.október frá kl 11:00-17:00

Miðvikudaginn 6.október frá kl 11:00-15:00

Fimmtudaginn 7.október frá kl 13:00-17:00

Föstudaginn 8.október frá kl 13:00-17:00

Laugardaginn 9.október frá kl 11:00-17:00

 

Hespuhúsið yarn dyeing studio is open during the wool week as follows:

Tuesday October 5th from 11:00-17:00

Wednesday October 6th from 11:00-15:00

Thursday October 7th from 13:00-17:00

Friday October 8th from 13:00-17:00

Saturday October 9th from 11:00-17:00

Uppspuni

Uppspuni smáspunaverksmiðja verður opin:

Mán-fim frá 9:00-16:00

Fös frá 9:00-17:00

Lau frá 11:00-16:00

Mánudaginn 4.október verður opið hús í Uppspuna Smáspunaverksmiðju, opið fjárhús og rúningur hægt er að velja sér reyfi af kind og taka með heim eða láta spinna fyrir sig í Uppspuna, Lækjartúni, kl. 10. – 16.00.

 

Uppspuni Mini mill will be open during the Wool Week.

Monday-Thursday from 9:00-16:00.

Friday from 9:00-17:00

Saturday from 11:00-16:00

On Monday October 4th there will be an open house and sheep stable, shearing demonstration. Guests can choose a fleece from a sheep and either take it home or have it spun at the Mini mill. Open from 10:00-16:00.

Gamla Þingborg

Ullarverslunin Þingborg verður opin frá mán-lau frá kl 11:00-16:00 yfir Ullarvikuna.

Það verður opið hús þriðjudaginn 5.október og miðvikudaginn 6.október frá kl 11:00-16:00 þar sem gestir og gangandi geta skoðað sig um og fengið fræðslu í bæði þvottahúsinu í Gömlu Þingborg og um Kembivélina sem þar er staðsett.

 

Þingborg Woolworkshop will be open during the wool week, mon-sat from 11:00-16:00.

There will be a open house Tuesday October 5th and Wednesday October 6th from 11:00-16:00 where you can look around and see behind the scenes to learn about the carding machine and the wool washing room.