Islenska

Islenska

Samprjón / Knit along / Strick mit

Ullarvika á Suðurlandi býður þér í samprjón! Peysan Silla er nútímaleg íslensk peysa með tvíbandaprjón í berustykki, prjónuð ofanfrá og niður og með styttum umferðum sem gera peysuna klæðilegri. Ef […]

Islenska

Ullarvikuhúfur

Uppskriftin sem er í bæklingnum okkar er komin á heimasíðuna og er á þremur tungumálum, íslensku, ensku og dönsku.  Endilega deildu með okkur þinni útgáfu af húfunni og leyfðu okkur

Islenska

Hvað er Ullarvikan?

Ullarvika á Suðurlandi 2020 – South Iceland Woolweek – verður haldin 4.-11. október 2020. Miðstöð ullarvikunnar verður í Félagsheimilinu Þingborg í Flóa og megindagskráin fer þar fram. Boðið verður upp

Islenska

Uppspuni

Uppspuni er smáspunaverksmiðja. Sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Hjónin Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson bændur í Lækjartúni eiga og reka verksmiðjuna heima á búi sínu samhliða búskap með sauðfé

Islenska

Íslenska sauðkindin

Íslenska sauðféð tilheyrir flokki Norður-Evrópsku stuttrófu fjárkynjanna en í útlitseinkennum líkist það mest norska dindilfénu (Norsk Spælsau). Norrænir víkingar komu með sauðféð frá Norðurlöndunum, þá aðallega Noregi og einnig frá

Islenska

Ullarverslunin Þingborg

Ullarvinnslan Þingborg rekur sögu sína aftur til ársins 1990, er hópur kvenna á Suðurlandi sótti þar námskeið í ullariðn, undir stjórn Helgu Thoroddsen vefjarefnafræðings og Hildar Hákonardóttur veflistakonu.  Kennd voru

Islenska

Íslenska ullin

Hvers vegna er ullin einstök? Gæði og notagildi íslensku ullarinnar eru mikil. Við leggjum því áherslu á siðræna og endingargóða framleiðslu ullarvöru, staðbundna vinnslu, rekjanleika, lengri nýtingartíma fatnaðar og mögulega

Islenska

Litir í íslensku sauðfé

Sauðalitirnir skiptast í þrjá flokka: tegundir lita, litamynstur og tvíliti. Til eru fjórar tegundir lita: hvítt, gult eða rauðgult, svart, mórautt Sex litmynstur eru til. Þau eru: Hvítt, grátt (grámórautt),

Islenska

Spunasystur

Spunasystur er hópur 20 kvenna í Rangárvallasýslu sem hafa hist tvisvar í mánuði síðan 2013 til að spinna og vinna úr íslenskri ull. Flestar eiga og rækta sauðfé með það

Shopping Cart
Scroll to Top