Litaleikur með jurtalitað Dóruband

kr.7000

Helga Thoroddsen kennir þetta námskeið.

Á námskeiðinu verður prjónuð litrík húfa úr jurtalituðu Þingborgareinbandi. Grunnhúfuuppskrift verður lögð til grundvallar en þátttakendur fá tækifæri til að setja sinn svip á húfuna með með persónulegu litavali og uppröðun munstra.

9 in stock

SKU: 4108-1-LITALEIKUR-MEÐ-JURTALITAÐ-DÓRUBAND