Uppbygging og hönnun lopapeysu – How to Design and Make a Lopapeysa
kr.11500
1 in stock
Description
Miðvikudaginn/Wednesday 2.október/october kl.17:00-20:00
Staðsetning/Location: Ullarverslunin Þingborg
Margrét Jónsdóttir og Anna Dóra Jónsdóttir
Námskeið er kennt á íslensku og ensku. – Workshop in Icelandic and English.
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við einu námskeiði í Uppbyggingu og hönnun lopapeysu.
Lærðu að hanna þitt eigið lopapeysumunstur. Kennt er hvernig lopapeysan er uppbyggð og hvernig á að hanna munstur. Hver og einn þátttakandi prjónar prufu með því munstri sem viðkomandi hannar.
Hvað þurfa nemendur að hafa með sér: Hringprjón eða bandprjóna númer 5mm
Undirbúningur nemenda fyrir tíma: Nauðsynlegt er að góð kunnátta í prjóni sé fyrir hendi. Þetta námskeið er ekki fyrir byrjendur í prjóni.
Efnisgjald á nemanda og hvað er innifalið í því: Innifalið er allt efni fyrir námskeiðið og námskeiðsgögn.
By popular demand we have decided to add an additional workshop in how to design and knit a Lopapeysa.
Learn to design your own Lopapeysa-pattern. You will learn the structure of lopapeysa and how to design a pattern. Each participant will knit a sample with the pattern they design.
What students need to bring: Circular needle 5mm.
Preparation for workshop: Participants need to have a good knowledge in knitting. This workshop is not for beginners in knitting.
What’s included in the fee: Included all materials for workshop.