Kenndur verður spuni á rokk fyrir byrjendur og þá sem vilja rifja upp.
Allt efni og áhöld er innifalið. Velkomið að koma með sinn eiginn rokk ef vill.
–
Föstudagur 4.október frá kl 16:00-19:00
Staðsetning námskeiðs í Félagsheimilinu Þingborg.
Þórey og Margrét kenna þetta námskeið.