Marianne Guckelsberger kennir þetta námskeið bæði á íslensku og ensku.
Needlebinding class in English and Icelandic.
Byrjendanámskeið – Beginner´s class
Vattarsaumur er ein elsta aðferð í textílgerð. Þar sem vattarsaumur er tímafrekara en t.d. prjónn (en endingarbetri því ekkert getur raknað upp) hentar hann í smærri stykki eins og t.d. húfur, handstúkur, sokka og vettlinga. Til eru mörg spor allt frá mjög einföldum til flókinna. Kennt verða 2 til 3 spor og leiðbeint hvernig á að sauma húfu, vettlinga eða handstúkur.
Innifalið er vattarsaumsnál og ullargarn.
Nemendur þurfa ekkert að hafa með sér nema þá ullarband ef fólk vill nota eigið
Needle binding is one of the oldest textile crafts. It is suitable for smaller pieces like hats, socks and gloves. Many different stitches exist from easy to complicated. 2- 3 stitches will be taught as well as the method to make above mentioned items.
Included is a needle and yarn.
Participants don’t need to bring anything unless they want to use their own woolen yarn.