Margrét og Anna Dóra Jónsdætur kenna námskeiðið á íslensku og ensku..
Lærðu uppbyggingu lopapeysunnar, lopa prjón og prjónuð verður húfa úr lopa og kennt verður grunnur að því að hanna sitt eigið mynstur.
Innifalið efni í eina húfu og mynsturblað.
Nemendur þurfa að koma með 40cm langa hringprjóna 4mm og 5mm, sokkaprjónar nr 5 og gott að hafa með sér skriffæri.
Workshop in Icelandic and English
Learn how to construct a lopapeysa and design your own pattern. Knit a hat with lopi and use it to design and test your own pattern.
Participants bring a 40cm circular knitting needle in 4 and 5mm, sock needles in 5mm, and pen and paper.
Included in class is material and pattern for one hat.