Hulda Brynjólfsdóttir kennir námskeiðið á Íslensku og Ensku.
Kennd aðferð við að prjóna tröllaband með tröllaprjónum (stærð 20mm).
Prjónaður verður púði sem nemandi tekur með sér heim að loknu námskeiði.
Hvað þurfa nemendur að hafa með sér: Ekkert nema góða skapið og kannski eina skemmtisögu.
Innifalið er garn í púðann og tróð til að fylla í hann að lokum. 20mm prjónar á staðnum til láns og sölu.
Hulda teaches how to knit with tröllaband yarn and needle size 20mm.
A cushion will be knitted and filled with wool, ready to take home.
Participants do not need to bring anything other than maybe a good story to tell!
Included is the tröllaband yarn and filling. 20mm knitting needles can be borrowed or bought at workshop.