Marled Mader kennir námskeiðið,Halldóra Óskarsdóttir er aðstoðakennari: bæði á íslensku og ensku.
Workshop taught in English and Icelandic by Marled Mader and Halldóra Óskarsdóttir (Dóruband) as the assistant teacher.
Nemendur læra að búa til litla borða á hefðbundinn hátt með mjög einföldum tækjum. Borðarnir voru notaðir sem belti, sokkabönd og fleira.
Þessi tækni var almennt notuð á íslandi þar til á 20. öldinni.
Allt sem þarf til að búa til borða fylgir með og verður á staðnum.
Students will learn to produce small ribbons in a traditional way with very simple tools.
The ribbons were used as belts, garters, horse tack and more. This technique was commonly used in Iceland until the 20 th century!
No skills are necessary.
Included: material for heddle sticks and yarn