Þórey Axelsdóttir og Margrét Jónsdóttir kenna námskeiðið.
Lærðu grunnin í að læra að spinna á rokk. Farið verður yfir öll grunnatriði í spuna, stíga rokk og spinna band úr lyppum.
Innifalið efni í spuna.
Byrjendanámskeið
Nemendur þurfa að taka með sér:
Ef nemandi hefur aðgang að rokki er mælt með að taka með sér.
Ef þú hefur ekki aðgang að rokk sendu þá tölvupóst á ullarvikan@gmail.com til að tryggja þér lánsrokk.
This is a beginner spinning on a wheel workshop and very hands on, taught mainly in Icelandic. If you need to borrow a wheel please be sure to contact ullarvikan@gmail.com