Allir viðburðir á Ullarviku 2021!//Events for South Iceland Woolweek 2021:

Sun., 3.10.:

Litasýning Fjárræktarfélagsins Litur í Árbæjarhjáleigu ( 851 Hella), kl. 14.00: dæmd verða ullargæði og litir, kaffi og kökuhlaðborð. A sheep breeding show for wool quality and colour, coffee and cake. 

Mán., 4.10.: 

Opið hús í Uppspuna Smáspunaverksmiðju, opið fjárhús og rúningur hægt er að velja sér reyfi af kind og taka með heim eða láta spinna fyrir sig í Uppspuna, Lækjartún, kl. 10. – 16.00 /open house and sheep stable, shearing demonstration. Guests can choose a fleece from a sheep and either take it home or have it spun at the Mini mill. 

Þingborg Ullarverslun, búðin opin kl.11. – 16.00

Námskeið, workshops: 

  • Grunnnámskeið í jurtalitun, Guðrún í Hespuhúsinu: kl. 13. – 18.00

Þri., 5.10.:

Opnar vinnustofur / open studios:

Þingborg Ullarvinnslan, á bak við tjöldin: kembivél og þvottahús, kl.11. – 16.00

/behind the scenes: carding machine and wool washroom.

Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 11. – 17.00

Hellisbúinn & ullarvinnsla í Hrólfstaðarhelli, kl. 10. – 14.00 / meat and wool from the farm

Bragginn í Skinnhúfu, prjóna- og spunakaffi, textilsýning  til kl. 10. – 15.00 / Knitting and spinning corner, weaving exhibition „wool connections“ by Päivi Vaarula & Maja Siska.

Vinnustofa Sútarans á Hárlaugsstöðum 2, kl. 10. – 16.00 / tannery workshop & wool

Vefstofan í Köldukinn, kl. 10. – 16.00 / weaving studio

Handverksvinnustofa Kiddu Þykkvabæjarklaustri 2, 881 Kirkjubæjarklaustri,  kl.12.00 – 21.00, sýning á handprjónuðum vettlingum eftir Brynju Bjarnadóttur / open studio and handknitted mittens exhibition

Uppspuni, búðin opin kl.9. – 16.00

Námskeið, workshops: 

  • Uppbygging lopapeysu – lopaprjón og hönnun/  The making of a lopi sweater – knitting with lopi and designing, Margrét og Anna Dóra Jónsdætur, Nýja Þingborg, kl.16.00-19.00
  • Creative core spinning with Laura Senator, Bragginn í Skinnhúfu, (851 Hella), kl. 15. – 18.00

Mið., 6.10.: 

Opnar vinnustofur / open studios:

Þingborg Ullarverslun, á bak við tjöldin: kembivél og þvottahús, kl.11. – 16.00

/behind the scenes: carding machine and wool washroom.

Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opin 11. – 15.00

Vefstofan í Köldukinn, kl. 10. – 14.00 / weaving studio

Hellisbúinn & ullarvinnsla í Hrólfstaðarhelli, kl. 10. – 14.00 / meat and wool from the farm

Bragginn í Skinnhúfu, prjóna- og spunakaffi, textilsýning  til kl. 10. – 15.00 / Knitting and spinning corner, weaving exhibition „wool conections“ by Päivi Vaarula & Maja Siska.

Vinnustofa Sútarans á Hárlaugsstöðum 2, kl. 10. – 16.00 / tanning workshop and wool

Fjárhúsloftið á Lækjarbotnum, kl. 10. – 16.00 / wool studio above the sheephouse

Þæfingarherbergið og ullarstofan á Vöðlum, kl. 10. – 16.00 / felting machine and wool processing studio

Vinnustofa Gunnu, Saurbær, 11.- 16.00 / wool studio

Uppspuni, búðin opin kl.9. – 16.00

Námskeið: 

  • Indigó, töfrar bláa litsins, Guðrún í Hespuhúsinu: kl. 13. – 16.00
  • Lokkaspuni beint úr reifi / Tail spinning straight from the fleece, Maja Siska, Skinnhúfu ( 851 Hella), kl. 15. – 18.00
  • Vattarsaumur/Needle binding, Marianne Guckelsberger, Gamla Þingborg, kl.16. – 19.00
  • Tröllabandprjón – púði / Knit with troll yarn – make a cushion, Hulda Brynjólfsdóttir, Uppspuni í Lækjartúni, (851 Hella), kl. 16.30 – 19.00

Fim., 7.10.:

Prjóna- og spunakaffi í Nýju Þingborg, kl. 10 – 16.00, örkennsla Í „rauða stólnum“.

Knitting and spinning coffee house, some mini classes in the „red chair“

Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 13. – 17.00

Þingborg Ullarvinnslan, búðin opin kl.11. – 16.00

Uppspuni, búðin opin kl.9. – 16.00

Prjóna- og spunakvöld, garnskiptimarkaður, Nýja Þingborg, kl. 19.30 – 22.00 

Námskeið:

  • Introduction to magic loop, Deborah Gray, Nýja Þingborg, kl. 9. – 12.00 
  • Fótavefnaður – búum til litla borða/Weaving on the foot – producing small ribbons, Marled Mader og Halldóra Óskarsdóttir, Gamla Þingborg, 13. – 16.00
  • Plant dyeing – the basics, Guðrún í Hespuhúsinu, kl. 13.00 – 18.00
  • Knitting Socks Two at a Time and Toe Up, Deborah Grey, Nýja Þingborg, kl. 13. – 16.00
  • Halasnælduspuni/Spinning with a drop spindle, Marianne Guckelsberger, Gamla Þingborg, Kl. 9. – 12.00

Fös., 8.10.:

Prjóna- og spunakaffi í Nýju Þingborg, kl. 10 – 16.00, örkennsla Í „rauða stólnum“.

Knitting and spinning coffee house, some mini classes in the „red chair“

Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 13. – 17.00

Þingborg Ullarvinnslan, búðin opin kl.11. – 16.00

Uppspuni, búðin opin kl.9. – 16.00

Sameiginlegur kvöldmatur í Hótel Vatnsholti: Tveggja rétta kvöldverður: lamb og heita eplakaka með ís. Verð: 4.500,- kr. á mann. Matur kl. 20. – húsið opnar kl. 19.30. Verið velkomin!
Vinsamlegast skráið ykkur hér neðst á síðunni fyrir kl. 18.00 á miðvikudaginn.
Let´s have dinner together at Hotel Vatnsholt on Friday. Two course dinner with lamb and warm apple pie with ice cram. Price 4.500,- kr. per person. Dinner at 20.00, open from 19.30. Welcome!
Please sign up before 18.00 on Wednesday at the bottom of this page so we know how many to expect.
See you there!

Námskeið:

  • Byrjendanámskeið: Spuni á rokk, Þórey Axelsdóttir og Margrét Jónsdóttir, Nýja Þingborg, kl. 9. – 12.00
  • Knitted Illusions and Coded messages, Deborah Grey, Nýja Þingborg, kl. 9.00 – 12.00
  • Örbylgju- og potta litun/Microwave and stove-top dyeing, Laura Senator og Katrín Andrésdóttir, Bragginn í Skinnhúfu ( 851 Hella), kl. 9.00 – 16.00
  • Ullarútsaumur, Guðrún Hildur Rosenkjær, Nýja Þingborg, kl. 13. – 17.00

Lau., 9.10.: 

Markaður: beint frá handverksfólki og beint frá býli í Nýju Þingborg, kl. 10. – 16.00. Uppfært: Engir matarvagnar verða á planinu, en nóg af kaffi og bakkelsi í boði.

Ull í fat – spunasamkeppni í Nýju Þingborg kl. 11.00. Keppendur í tveggja manna teymum búa til þverslaufu frá grunni. Skráning og upplýsingar hjá: lisa@gesthus.is

/Maker´s market with handcrafts and more. A lively spinning competion will be held in Nýja Þingborg 11.00: teams of 2 make a bowtie from raw wool, registration and info: lisa@gesthus.is. Update: There won’t be food stalls outside but coffee and cakes inside for free.

Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofa, opið 11. – 17.00

Þingborg Ullarvinnslan, búðin opin kl.10. – 16.00

Uppspuni, búðin opin kl. 11. – 16.00